Árið 2021 birtust alls 1.947 fréttir og greinar á Trölli.is.

Lesning hefur aukist jafnt og þétt á milli ára og eru flettingar á mánuði um 80.000 – 120.000.

Hægt er að skoða allar fréttir frá liðnum árum á Trölli.is undir liðnum “Safn”

Lesendum, auglýsendum og greinahöfundum er þakkað fyrir lesturinn og samstarfið á liðnu ári, megi fréttaárið 2021 verða okkur gott með hæfilegri spennu í bland.