Í dag, þriðjudaginn 4. janúar verður gámur fyrir flugeldarusl staðsettur við áhaldahús Dalvíkurbyggðar.

Íbúar er hvattir til að fjarlægja allt flugeldarusl og koma því í gáminn sem verður staðsettur á fyrrnefndum stað næstu daga.