Í frétt frá Fjallabyggð 20. desember var gert grein fyrir samstarfssamning um rekstur íþróttasvæða við Knattspyrnufélag Fjallabyggðar, Golfklúbb Fjallabyggðar og Skíðafélag Ólafsfjarðar.

Auk þess að lagt er til fjármagn vegna reksturs skíðasvæðisins í Skarðsdal.

Samtals eru 46.839.926 kr. áætlaðar á fjárhagsárinu 2019 vegna áðurnefndra samstarfssamninga.