Athöfn þar sem besta og efnilegasta íþróttafólk Fjallabyggðar verður verðlaunað fer fram í Tjarnarborg kl. 20:00 sunnudaginn 28. desember 2025.

Það eru Kiwanisklúbburinn Skjöldur og Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar sem standa að valinu, í samstarfi við íþróttafélög innan UÍF, og athöfninni sjálfri. Er hún öllum opin og er fólk hvatt til að mæta og fagna uppskeru ársins hjá íþróttahreyfingunni í Fjallabyggð.

Tilnefndir í flokki ungra og efnilegra 13-18 ára í hinum ýmsu íþróttagreinum.

Blak: Hanna María Sigurgeirsdóttir, Jana Katrín Merenda, Katla Margrét Ólafsdóttir, Eiríkur Hrafn Baldvinsson og Maciej Kozlowski

Golf: Björn Helgi Ingimarsson, Reynir Logi Kristinsson og Sebastian Amor Óskarsson

Knapi: Edda Björg Magnúsdóttir

Knattspyrna: Agnar Óli Grétarsson, Alex Helgi Óskarsson, Ásdís ýr Kristinsdóttir og Hólmfríður Dögg Magnúsdóttir

Pílukastari: Björn Helgi Ingimarsson

Skíði: Björg Glóa Heimisdóttir, Kamilla Maddý Heimisdóttir, Mundína Ósk Þorgeirsdóttir, Emma Hrólfdís Hrólfsdóttir, Sóley Birna Arnardóttir, Steingrímur Árni Jónsson og Haraldur Helgi Hjaltason

Badminton: Sebastian Amor Óskarsson, Kamilla Maddý Heimisdóttir og Alda Máney Björgvinsdóttir.

Vélsleða: Ingibjörg Bjarnadóttir, Árni Helgason, Sigurður Bjarnason og Mikael Ingi Jónsson

Tilnefndir til íþróttamanns ársins 19 ára og eldri.

Blak: Anna Brynja Agnarsdóttir og Sylvía Rán Ólafsdóttir

Golf: Ármann Sigurðsson, Sara Sigurbjörnsdóttir og Sigurbjörn Þorgeirsson

Snerpa: Hrafnhildur Sverrisdóttir og Sigurjón Sigtryggsson

Skíði: Laufey Petra Þorgeirsdóttir og Matthías Kristinsson

Skotmaður: Trausti Karl Rögnvaldsson

Vélsleðamaður: Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir, Frímann Geir Ingólfsson og Ásgeir Frímannsson