Opið er á skíðasvæðinu Skarðsdal í dag laugardaginn 30. mars kl. 10:00 – 16:00
Veðrið er S 0-3m/sek, frost 8 stig og heiðskírt, færið er troðinn þurr snjór en það snjóaði aðeins í nótt svo að færið er draumur. 4 lyftur opnar og 8 skíðaleiðir eru klárar.

Göngubraut verður tilbúin kl. 11:00, veðrið þar er SV 1-4m/sek, frost 7 stig og þurr snjór, hringurinn er 3,5 km.

Sjá vefmyndavél: Hér

 

Skjákskot úr Skarðinu kl: 10:03