Þrettándabrennu hefur verið frestað um óákveðinn tíma á Siglufirði.
Flugeldasýning Kiwanisklúbbsins Skjaldar í samvinnu við Björgunarsveitina Stráka á Siglufirði verður miðvikudaginn 6. janúar 2021 kl. 18:30 og eru íbúar hvattir til að fylgjast með henni úr fjarlægð, varast hópamyndanir og huga að sóttvörnum.
Skoða á vefsíðu Fjallabyggðar
Mynd: Steingrímur Kristinsson
 
						 
							
 
			 
			 
			