Slæmt veðurútlit er fyrir daginn í dag um norðanvert landið.

Veðurstofan er með gular og appelsínugular viðvaranir í gildi fram á kvöldið.

Vegfarendur eru hvattir til að fylgjast vel með veðurspám og vef Vegagerðarinnar á www.vegagerdin.is