Slæmt veðurútlit er fyrir kvöldið, nóttina og morgundaginn um vestan og norðanvert landið, föstudaginn 21. og laugardaginn 22. janúar. 

Veðurstofan er með gular og appelsínugular viðvaranir í gildi fram á laugardagskvöld.

Vegfarendur eru beðnir um að fylgjast vel með nýjum upplýsingum um færð og veður því þær geta breyst hratt.

Sjá frekari upplýsingar: HÉR