Matvælastofnun berast ýmsar fyrirspurnir varðandi kórónaveiruna (SARS-CoV-2) sem veldur sjúkdómnum COVID-19 og dýr.

Hér að neðan er listi yfir helstu spurningar og svör við þeim. Stofnunin bendir jafnframt á vef almannavarna um COVID-19

Sjá nánar á vefsíðu MAST