Í gær kom viðtal í Fréttablaðinu við þau Kristínu Sigurjónsdóttur og Gunnar Smára Helgason.

Fréttamaðurinn Einar Þór Sigurðsson ræddi við þau meðal annars um lífið á Kanarí í skugga COVID-19 og hvað varð til þess að þau keyptu sér helli á þessum slóðum.

Lesa má viðtalið í heild sinni. HÉR