Heilsueflandi samfélag – Fjallabyggð býður ykkur á heilsufyrirlestur með Sigurjóni Erni föstudaginn 11. ágúst kl. 17:00 í Tjarnarborg, Ólafsfirði

Sigurjón er íþróttafræðingur, þjálfari og er í dag með fremri ultrahlaupurum hér á landi og rekur tvær hóptímastöðvar UltraForm. Undanfarin ár hefur hann leitað leiða til að hámarka sína heilsu og mun deila með ykkur sínum leiðum til að hámarka árangur.

Skráning á fyrirlesturinn: HÉR