Átta eru smitaðir af Covid-19 á Norðurlandi eystra og sjö í sóttkví.

Í gær var staðfest smit hjá þremur einstaklingum.

Eitt smit hefur greinst með á Norðurlandi vestra og þrír í sóttkví.

78 kór­ónu­veiru­smit greind­ust inn­an­lands í gær. Nítj­án voru í sótt­kví við grein­ingu og 59 utan sótt­kví­ar.