Í dag er bolludagur og býður Aðalbakarí upp á allskonar girnilegar bollur að vanda.

Á morgun, Þriðjudaginn 13. febrúar er hinn margumtalaði sprengidagur. Aðalbakarí ætlar að bjóða upp á hlaðborð í hádeginu með saltkjöt og baunum og verður hlaðborðið frá kl. 11:30-14:00.

Verð: 3800 kr.
Magn á mann – Þangað til þú springur segir Hákon bakari.