Aðalfundur Leikfélags Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg þriðjudaginn 18. júní kl. 20:00.

Dagskrá aðalfundar:

1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar félagsins
3. Umræðanum skýrslu stórnar
4. Lagabreytingar lagðar fram
5. Kosning stjórnar
6. Önnur mál

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og nýir félagar eru velkomnir.
Stjórnin