Árlega er börnum í Fjallabyggð boðið í Síldarminjasafnið og eiga þar notalega stund saman.

Í ár var rætt við börnin um jólaljós og föndruðu þau jólaluktir úr ORA dósum og kertum.

Jólastemmingin var svo fullkomnuð með heitu súkkulaði og smákökum.

.

 

.

 

.

 

Myndir: Síldaminjasafn Íslands