Æfingar hjá Tennis- og badmintonfélagi Siglufjaðrar hófust á ný þann 26. ágúst.

Þjálfarar eru þeir sömu og voru í fyrra, Gerda Voitechovskaja landsliðskona frá Litháen og Anna María Björnsdóttir.

Mynd/ Frétta- og fræðslusíða UÍF.
Myndin er af eldri hóp TBS síðastliðið haust með þjálfurum sínum.