Aflatölur 2021
Á Siglufirði höfðu þann 13. ágúst borist 11.890 tonn á land í 1.250 löndunum, samtímatölur fyrra árs eru 9.572 tonn í 1.196 löndunum.

Á Ólafsfirði hefur 282 tonnum verið landað í 170 löndunum, á sama tíma í fyrra hafði 308 tonnum verið landað í 217 löndunum.