Á fundi Hafnarstjórnar Fjallabyggðar 6. júní síðastliðinn voru lagðar fram tölur yfir fjölda landana og aflamagn í höfnum Fjallabyggðar fyrir tímabilið 1. janúar til 1. júní 2019, ásamt sambærilegum tölum fyrir 2018.

2019 Siglufjörður 7.297 tonn í 510 löndunum.
2019 Ólafsfjörður 226 tonn í 243 löndunum.
2018 Siglufjörður 4.906 tonn í 517 löndunum.
2018 Ólafsfjörður 244 tonn í 256 löndunum.

Af fjallabyggd.is