Úr fundargerð Hafnarstjórnar Fjallabyggðar – 103. fundur – 14. mars 2019.

Lagt fram til kynningar: fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar – 13. mars 2019 ásamt samanburði við sama tíma árið 2018.

2019 Siglufjörður 4904 tonn í 122 löndunum.
2019 Ólafsfjörður 48 tonn í 39 löndunum.

2018 Siglufjörður 2304 tonn í 63 löndunum.
2018 Ólafsfjörður 49 tonn í 53 löndunum.

Hafnarstjórn óskar áhöfn og útgerð Sólbergs ÓF-1 til hamingju með metaflatúr.