Benni Hemm Hemm, Urður og Kött Grá Pje gáfu út lagið Á Óvart þann 12. ágúst síðastliðinn. Lagið er komið í spilun á FM Trölla.

Þetta lag er um margt merkilegt, þar sem langt er síðan heyrst hefur í bæði KGP og Urði, auk þess hafa KGP og Urður aldrei hist, Urður hefur ALDREI áður sungið á íslensku, þetta er fyrsta rapplag sem Benni Hemm Hemm gefur út og fleira og fleira og fleira sem KEMUR Á ÓVART!

Lagið á Spotify