Lögð var fram umsókn Norlandia ehf. á 822 fundi bæjarráðs Fjallabyggðarum leyfi til öflunar á þara í tilraunaskyni innan netalaga sveitarfélagsins Fjallabyggðar.

Bæjarráð tók vel í erindið og fagnar framtakinu. Bæjarstjóra er falið að leggja fyrir næsta fund bæjarráðs hver næstu skref þyrftu að vera af hálfu sveitarfélagsins.