Félagar í félagi Eldri borgara í Fjallabyggð brugðu sér til Færeyja á dögunum. Hófst ferðalagið við Skálarhlíð og var farið með rútu til Seyðisfjarðar og þaðan með Norrænu til Færeyja.
Ferðin gekk að óskum og var farið víða um og á milli eyja til að skoða allt markvert.
Steingrímur Kristinsson var með í för og tók að vanda mikið af myndum sem gaman er að skoða. Hér að neðan eru nokkrar myndir frá Steingrími, en myndaseríuna má sjá í heild sinni: HÉR

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.
Myndir: Steingrímur Kristinsson