Í dag kl. 12.00 opnar sýning á verkum Anno Weihs á Kaffi Klöru, Ólafsfirði. Sýningin stendur til 1. nóvember 2018.

Anno Weihs er fjölhæfur listamaður, fæddur 1971 í Þýskalandi. Hann býr og starfar í Þýskalandi og á Íslandi.

Anno Weihs er gestgjafi og sýningarstjóri í Listhúsinu í Ólafsfirði um þessar mundir.

Meða þeirra listforma sem Weihs vinnur með eru “cyanotype” verk, málverk, innsetningar og ljósmyndir. Hann hefur unnið fjölda verka á pappír eins og “cyanotype” myndir, klippimyndir og breyttar ljósmyndir.

Sýningin inniheldur úrval af “cyanotype” myndum, sem búnar voru til á Ólafsfirði undanfarnar vikur, mest úr náttúrunni, þörungum og fjöðrum. Hver “cyanotype” mynd er einstök prentun. Niðurstaðan fer eftir pappír, efni, tíma, sól, og auðvitað skapi listamannsins.

 

Anno Weihs, born 1971 in Germany, is a multidisciplinary artist. He lives and works in Germany and Iceland.

Actually Anno Weihs is host artist and curator at Listhus Art Residency in Olafsfjordur.

Weihs´ body of work encompasses paintings, objects, installations, instant photographs and an array of works on paper such as cyanotypes, collages, and altered photographs.

This exhibition shows a selection of cyanotype-works, created here in Olafsfjordur during the past weeks. Mostly “prints” of findings from nature: seagrass, algae and feathers. Every cyanotype is a unique print.

The result depends on the paper, chemicals, time, sun, intensity…and of course the mood of the artist.

More about the artist: www.annoweihs.com

Linkur á cyanotype: http://www.alternativephotography.com/cyanotype-classic-process/

 

Frétt og mynd: aðsent