Forsala vetrarkorta í Skarðsdal hafin
Forsala vetrarkorta á skíðasvæðinu í Skarðsdal er hafin í Siglósport. Í boði eru ýmsar kortategundir fyrir bæði einstaklinga og fjölskyldur, auk gönguskíðakorta. Verð vetrarkorta er sem hér segir: Fullorðinskort (18 ára og eldri): 43.500 kr. – gildir einnig í...
KS-ingar – deilið sögum og myndum á nýja vefnum
Unnið er að uppbyggingu vefs sem ætlað er að varðveita og miðla sögu KS. Verkefnið er á byrjunarstigi en lagt er upp með að það verði lifandi vettvangur sem taki stöðugt við nýju efni næstu ár. Í því samhengi er lögð áhersla á að virkja KS-inga sem og aðra til...
Nýir vegfarendur taka sín fyrstu skref í umferðinni
Þessa dagana eru skólar að hefja starfsemi fyrir komandi vetur. Leikskólinn í Fjallabyggð er þegar byrjaður, Menntaskólinn á Tröllaskaga hóf starfsemi nýliðinn mánudag, og næstkomandi föstudag, 22. ágúst, er skólasetning hjá Grunnskóla Fjallabyggðar. Á þessum tíma eru...
Geisladiskurinn 17 Jólasálmar
Eins og trolli.is greindi frá á aðfangadag, var platan "17 Jólasálmar" leikin í heild á FM Trölla á aðfangadagskvöld kl. 18. Á þessari geislaplötu sem hljóðrituð var á seinni hluta áttunda áratugarins og kom út sem geisladiskur 2011 leikur Helgi S. Ólafsson þáverandi...
Geislaplata Rímu
Kvæðamannafélagið Ríma hefur gefið út geisladisk með 39 lögum. Allt eru það þjóðlög af margs konar tagi þar sem félagar kveða einir eða syngja saman. Þá eru á plötunni fornir tvísöngvar úr Þjóðlagasafni sr. Bjarna Þorsteinssonar. Ríma var stofnuð árið 2011 af fólki í...
Ertu búinn að “læka” við facebooksíðu Trölla ?
Þáttagerðafólk FM Trölla fór í það að bjóða vinum sínum upp á að líka við facebook síðu Trölla í gær, sunnudaginn 31. janúar. Hefur það gengið vel og er markmiðið að komast yfir 2.000 fylgjenda markið í vikunni, en þeir voru 1.753 í gær. Ef þú lesandi góður hefur ekki...
AA fundir í Fjallabyggð
AA samtökin eru félagsskapur karla og kvenna.
ÍSLENSKT HUGVIT OG FRAMLEIÐSLA
ÍSLENSKT HUGVIT OG FRAMLEIÐSLA Benecta er ein af framsæknustu nýjungunum í náttúrulegum fæðubótarefnum á Íslandi. Hvert hylki af Benecta inniheldur 300 mg af kítófásykrum. Reynslan hefur sýnt að aðeins tvö hylki af Benecta á dag geti hjálpað til við að draga úr...


