Forsala vetrarkorta í Skarðsdal hafin
Forsala vetrarkorta á skíðasvæðinu í Skarðsdal er hafin í Siglósport. Í boði eru ýmsar kortategundir fyrir bæði einstaklinga og fjölskyldur, auk gönguskíðakorta. Verð vetrarkorta er sem hér segir: Fullorðinskort (18 ára og eldri): 43.500 kr. – gildir einnig í...
Upplesnar jólakveðjur FM Trölla – Hátíðleg hefð
Sú hátíðlega hefð hefur skapast undanfarin ár að FM Trölli flytur upplesnar jólakveðjur frá fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum um jól og áramót. Síðasti skiladagur á texta er 15. desember, sendist á netfangið trolli@trolli.is ásamt greiðsluupplýsingum. Kveðjurnar...
KS-ingar – deilið sögum og myndum á nýja vefnum
Unnið er að uppbyggingu vefs sem ætlað er að varðveita og miðla sögu KS. Verkefnið er á byrjunarstigi en lagt er upp með að það verði lifandi vettvangur sem taki stöðugt við nýju efni næstu ár. Í því samhengi er lögð áhersla á að virkja KS-inga sem og aðra til...
Glæsilegt Kótilettukvöld KS 6. september
Laugardaginn 6. september verður haldið kótilettukvöld á Kaffi Rauðku til styrktar varðveislu á sögu Knattspyrnufélags Siglufjarðar. Í tengslum við kvöldið verður ný heimasíða félagsins, kaess.is, formlega opnuð. Verkefninu er þó hvergi nærri lokið þar sem heimasíðan...
HSN í Fjallabyggð auglýsir eftir starfsfólki
Skemmtileg og fjölbreytt vinna í boði. Sjúkraliðar – starfsmenn í aðhlynningu HSN Fjallabyggð auglýsir eftir starfsfólki á hjúkrunar- og sjúkradeild. Vaktavinna Ýmislegt kemur til greina bæði föst vinna og tímavinna. Gæti t.d. hentað með skóla. Upplýsingar...
Nýir vegfarendur taka sín fyrstu skref í umferðinni
Þessa dagana eru skólar að hefja starfsemi fyrir komandi vetur. Leikskólinn í Fjallabyggð er þegar byrjaður, Menntaskólinn á Tröllaskaga hóf starfsemi nýliðinn mánudag, og næstkomandi föstudag, 22. ágúst, er skólasetning hjá Grunnskóla Fjallabyggðar. Á þessum tíma eru...
Glæsileg dagskrá á Síldarævintýri 2025
– Sem fyrr er markmið hátíðarinnar að kynna það sem Siglufjörður hefur upp á að bjóða
Fjallabyggð auglýsir starf deildarstjóra fræðslu- og frístundamála
Fjallabyggð leitar að aðila sem hefur brennandi áhuga á málaflokki fræðslu- og frístundamála og hefur menntun og reynslu sem nýtist til þess að taka þátt í að skapa metnaðarfulla framtíðarsýn. Starfið felur í sér umsjón með framkvæmd laga um fræðslu- og frístundamál...
Trilludagur á Siglufirði – Dagskrá
Fjölskylduhátíðin Trilludagar á Siglufirði
Siglufjöður mun iða af lífi þegar fjölskylduhátíðin Trilludagar verður haldin laugardaginn 26. júlí 2025 Siglingar, grill og gleði á bryggjunni Siglufirði frá kl. 10:00-16:00 Trilludagar á Siglufirði eru svo sannarlega öðruvísi fjölskylduhátíð sem haldin er af...



