
KS-ingar – deilið sögum og myndum á nýja vefnum
Unnið er að uppbyggingu vefs sem ætlað er að varðveita og miðla sögu KS. Verkefnið er á byrjunarstigi en lagt er upp með að það verði lifandi vettvangur sem taki stöðugt við nýju efni næstu ár. Í því samhengi er lögð áhersla á að virkja KS-inga sem og aðra til...

Glæsilegt Kótilettukvöld KS 6. september
Laugardaginn 6. september verður haldið kótilettukvöld á Kaffi Rauðku til styrktar varðveislu á sögu Knattspyrnufélags Siglufjarðar. Í tengslum við kvöldið verður ný heimasíða félagsins, kaess.is, formlega opnuð. Verkefninu er þó hvergi nærri lokið þar sem heimasíðan...

HSN í Fjallabyggð auglýsir eftir starfsfólki
Skemmtileg og fjölbreytt vinna í boði. Sjúkraliðar – starfsmenn í aðhlynningu HSN Fjallabyggð auglýsir eftir starfsfólki á hjúkrunar- og sjúkradeild. Vaktavinna Ýmislegt kemur til greina bæði föst vinna og tímavinna. Gæti t.d. hentað með skóla. Upplýsingar...

Nýir vegfarendur taka sín fyrstu skref í umferðinni
Þessa dagana eru skólar að hefja starfsemi fyrir komandi vetur. Leikskólinn í Fjallabyggð er þegar byrjaður, Menntaskólinn á Tröllaskaga hóf starfsemi nýliðinn mánudag, og næstkomandi föstudag, 22. ágúst, er skólasetning hjá Grunnskóla Fjallabyggðar. Á þessum tíma eru...

Glæsileg dagskrá á Síldarævintýri 2025
– Sem fyrr er markmið hátíðarinnar að kynna það sem Siglufjörður hefur upp á að bjóða

Fjallabyggð auglýsir starf deildarstjóra fræðslu- og frístundamála
Fjallabyggð leitar að aðila sem hefur brennandi áhuga á málaflokki fræðslu- og frístundamála og hefur menntun og reynslu sem nýtist til þess að taka þátt í að skapa metnaðarfulla framtíðarsýn. Starfið felur í sér umsjón með framkvæmd laga um fræðslu- og frístundamál...

Trilludagur á Siglufirði – Dagskrá

Fjölskylduhátíðin Trilludagar á Siglufirði
Siglufjöður mun iða af lífi þegar fjölskylduhátíðin Trilludagar verður haldin laugardaginn 26. júlí 2025 Siglingar, grill og gleði á bryggjunni Siglufirði frá kl. 10:00-16:00 Trilludagar á Siglufirði eru svo sannarlega öðruvísi fjölskylduhátíð sem haldin er af...

Geisladiskurinn 17 Jólasálmar
Eins og trolli.is greindi frá á aðfangadag, var platan "17 Jólasálmar" leikin í heild á FM Trölla á aðfangadagskvöld kl. 18. Á þessari geislaplötu sem hljóðrituð var á seinni hluta áttunda áratugarins og kom út sem geisladiskur 2011 leikur Helgi S. Ólafsson þáverandi...

Geislaplata Rímu
Kvæðamannafélagið Ríma hefur gefið út geisladisk með 39 lögum. Allt eru það þjóðlög af margs konar tagi þar sem félagar kveða einir eða syngja saman. Þá eru á plötunni fornir tvísöngvar úr Þjóðlagasafni sr. Bjarna Þorsteinssonar. Ríma var stofnuð árið 2011 af fólki í...