Auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta – frestur til 17. apríl

Auglýst er eftir umsóknum samkvæmt ákvæðum reglugerðar um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2024/2025 og auglýsingu um sérreglur sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta.

Frekar upplýsingar má finna hér Byggðakvóti | Ísland.is og er umsóknarfrestur fyrir Fjallabyggð er til og með 17. apríl nk.