Mikið hefur borið á því að fólk sé að keyra inn á flugbrautina eða sleppa þar hundum sínum lausum.

Flugbrautin á Siglufirði er opinn lendingarstaður og er því ítrekað að öll óviðkomandi umferð á flugvellinum er bönnuð.

Mynd/af vefsíðu Fjallabyggðar