Ákveðið hefur verið að fresta Barnamenningardögum sem fram áttu að fara í Fjallabyggð 24. – 27. október.

Ákvörðunin var tekin vegna þess óvissuástands sem ríkir í þjóðfélaginu vegna Covid-19.

Staðan verður tekin um miðjan október með það fyrir augun á halda hátíðina í desember.