Beint í æð – Sprenghlægileg skemmtun Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Mar 6, 2024 | Fréttir Leikfélag Fjallabyggðar frumsýnir gamanleikritið Beint í æð undir leikstjórn Valgeirs Skagfjörð þann 8. mars kl. 20:00. Fyrirhugaðar eru sjö sýningar á verkinu og eiga áhorfendur von á sprenghlægilegri skemmtun. Share via: 60 Shares Facebook 54 Twitter More