Vart hefur orðið við bikblæðingar á Ólafsfjarðarvegi

Vegfarendur eru beðnir að sína aðgát og að draga úr hraða

Einnig varar Vegagerðin við bikblæðingum í Bröttubrekku, á Fnjóskadalsveg vestri, Aðaldalsvegi, á Mývatnsöræfum, í Jökuldal og á Fjarðarheiði.

Mynd/skjáskot úr vefmyndavél Vegagerðarinnar