Í tilefni afmælishátíðarinnar vegna 100 ára kaupstaðarafmælis Siglufjarðar sem haldin verður í íþróttahúsinu á Siglufirði sunnudaginn 20. maí, er gestum og íbúum bent á eftirfarandi svæði sem hægt er að leggja bílum:

- Við sundhöllina á Hvanneyrabraut.
- Sunnan við íþróttahús við Hvanneyrarkrók.
- Meðfram Hvanneyrarbraut 26 – 36.
- Á malarvellinum.
- Vestan við Mjölhúsið.
 Bílastæði Frétt fengin af vef: Fjallabyggðar 
 
						 
							
 
			 
			 
			 
			