Oft er bílum lagt þétt við Skálahlíð á Siglufirði og oft á tíðum ekki gott að fá bílastæði þar vegna fjölda bíla og þrengsla. Á fundi Bæjarráðs Siglufjarðar þann 10. júlí var lagt fram erindi Steingríms Kristinssonar, dags. 2. júlí 2018 varðandi merkinga og fjölgun bílastæða við Skálarhlíð.

Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra og deildarstjóra tæknideildar úrvinnslu málsins.

 

Frétt: Fjallabyggð.is
Myndir: Kristín Sigurjónsdóttir