Jakob Örn Kárason bollumeistari

Bolludagurinn er í dag. Af því tilefni eru til sölu ellefu tegundir af bollum í Aðalbakaríi á Siglufirði.

Fyrirtæki og aðrir sem vilja panta bollur mega senda póst á bakari@gmail.com til að panta.

Nú er um að gera að skella sér í Aðalbakarí Siglufirði og fá sér gómsætar bolludags bollur.