Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg verðum í vetur með í fyrsta skipti skipulagðar brettaæfingar. Fyrsta æfingin verður mánudaginn 27. janúar.

Æfingarnar verða á mánudögum og fimmtudögum frá kl 17:30-18:30.

Þjálfari er Patrekur Þórarinsson.

Foreldrar eru beðnir um að skrá krakkana með því að hafa samband á facebook eða senda skilaboð á Önnu Maríu í síma 699-8817.

Allir áhugasama krakkar eru hvattir til að mæta.

Mynd: pixabay