
Stjórn MenHúnVest hefur ákveðið að hætta að bjóða upp á mánaðarleigu á húsnæði félagsins að Eyrarlandi 1. Þar sem rýmið býður ekki upp á samhliða notkun, þar sem fleiri en einn aðili nýta húsnæðið samtímis.
Mun hér eftir eingöngu verða boðið upp á tímaleigu sem bóka skal fyrirfram.
Stjórn MenHúnVest áskilur sér rétt til að gera undanþágur frá þessu fyrirkomulagi í undantekningartilfellum.
Þessi ákvörðun gildir frá 1. febrúar 2020.
Sækja um hér.
Mynd: MenHúnVest