Á 275. fundi Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar sem haldinn var 6.10.2021 voru samþykktar fjórar umsóknir um byggingarleyfi til að byggja ný íbúðarhús á Siglufirði.

Byggingarleyfi fengu þessir aðilar:

Siglóverk ehf til að byggja íbúðarhús að Eyrarflöt 14 og 16.

Björn Zófónías Ásgrímsson til að byggja íbúðarhús að Eyrarflöt 18.

Ívar J Arndal til að byggja íbúðarhús að Eyrarflöt 20.