Úr bókun frá 259. fundi Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar:

Með erindi dagsettu 13. október 2020 óskar Þorsteinn Ásgeirsson fyrir hönd Fjallasala ehf. eftir leyfi til þess að reisa smáhýsi á plani vestan við Pálshús í Ólafsfirði, milli Strandgötu 4 og 6.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar samþykkti erindið.

Mynd sem sýnir staðsetningu smáhýsisins fylgdi með í fundargerð