Í dag, fimmtudaginn 6. desember, er dagur íslenskrar tónlistar.

Af því tilefni bjóða sumar tónlistar- veitur/verslanir afslátt á íslenskri tónlist.

Nokkur ný jólalög hafa komið út síðustu daga, og hér má hlýða á tvö þeirra:

Friðrik Ómar – Desember

 

Stjórnin – Enn ein jól