Í gærmorgun hófst árlegt dansmaraþon 10. bekkinga í Árskóla á Sauðárkróki.

Nemendur hófu dansinn kl 11 undir styrkri stjórn Loga Vígþórssonar danskennara og munu dansa til kl 11 í dag fimmtudaginn 10. október.

 

Mynd og heimild: skagafjordur.is