Ferðalög

Íbúum Íslands er eindregið ráðið frá ónauðsynlegum ferðalögum til áhættusvæða vegna COVID-19 nema vera full bólusett.

Ferðalög til Íslands

Sérstakar reglur gilda um ferðalög til landsinsVakin er athygli á því að í reglugerðum um landamærin teljast allir farþegar ferðamenn, hvort sem þeir eru búsettir á Íslandi eða heimsóknargestir.

Reglur á landamærunum 

Koma með vottorð um fulla bólusetningu eða vottorð um fyrri sýkingu COVID-19

Ferðamenn án bólusetningar

Tengifarþegar

Hér má finna flýtileið á ensku sem útskýrir helstu reglur sem gilda á landamærunum. Þessar upplýsingar eru eingöngu til leiðbeiningar en lokaákvörðun er alltaf í höndum landamæravarða við komuna til landsins.

Ferðalög til útlanda

Íbúum Íslands er ráðið frá ferðalögum til áhættusvæða án bólusetningar, en öll lönd og svæði erlendis eru nú skilgreind sem áhættusvæði vegna COVID-19.

Hér má finna upplýsingar um sýnatökur, bólusetningarskírteini og annað sem tengist ferðalögum til útlanda