Haustið skartar sínu fegursta eftir afar leiðinlegt sumar á Norðurlandi.

Ágústmánuður síðastliðinn hefur ekki verið jafn kaldur síðan 1993, kom fram í yfirliti frá Veðurstofu Íslands.

Norðaust­læg­ar átt­ir voru ríkj­andi og var meðalhiti á Akureyri 9,3 stig, -0,7 stig­um und­ir meðallagi ár­anna 1961 til 1990.

Veðurspáin yfir helgina er góð fyrir Norðurland, sunnanátt og hlýtt, snýst síðan í norðanátt eftir helgina.

Guðný Ágústsdóttir frá Ólafsfirði brá sér í göngutúr í yndislegu haustveðri á dögunum og tók þessar fallegu myndir að Kleifum í Ólafsfirði.

Mynd/Guðný Ágústsdóttir

Mynd/Guðný Ágústsdóttir

 

Mynd/Guðný Ágústsdóttir

 

Mynd/Guðný Ágústsdóttir

 

Mynd/Guðný Ágústsdóttir

 

Mynd/Guðný Ágústsdóttir

 

Mynd/Guðný Ágústsdóttir

 

Mynd/Guðný Ágústsdóttir

 

Mynd/Guðný Ágústsdóttir

 

Mynd/Guðný Ágústsdóttir