I-listinn Betri Fjallbyggð bíður til PubQuiz í umsjón Fílsins í Höllinni Ólafsfirði kl. 20.30 – 22.30

Skemmtikrafturinn og uppistandarinn Fíllinn, Sigurvin Jónsson er heldur betur þekktur fyrir góða skemmtun.

Allir velkomnir