Trölli.is býður lesendum að fylgjast með nokkrum vefmyndavélum í beinni, fyrir utan vefmyndavél Trölla á Siglufirði.

Nú hefur verið bætt inn vefmyndavél frá eldgosinu á eyjunni La Palma í Kanaríeyjaklasanum, og er það í fyrsta skipti sem vefurinn er með vefmyndavél elendis frá.

Hér er um að ræða útsendingu á youtube.

Vefmyndavélarnar á trolli.is má finna allar hér.