Erla Gunnlaugsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar hefur sagt starfi sínu lausu. Starfslok verða 31. júlí næstkomandi.

Erla hefur gengt stöðunni frá árinu 2018, en hún var áður verkefnastjóri sérkennslu við Grunnskóla Fjallabyggðar.

Erla Gunnlaugsdóttir ráðin skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar

Bæjarráð þakkar Erlu Gunnlaugsdóttur fyrir hennar störf og framlag sem skólastjóra Grunnskóla Fjallabyggðar. Deildarstjóra falið að auglýsa eftir nýjum skólastjóra sbr. minnisblað deildarstjóra.