Celeste Barbar er ástralskur grínisti sem hefur fengið heimsbyggðina til að hlægja. Hún hefur haft það fyrir stafni að endurgera ljósmyndir af fyrirsætum í allskonar stellingum og farið ansi frjálslega með. Hún er leikkona og rithöfundur, þekktust fyrir myndirnar: The Letdown (2017), Wham Bam Thank You Ma’am (2016) og Office Correctness (2012).

Celeste er gift Api Robin og eiga þau tvo syni. Eiginmaður Celeste tekur fullan þá í að endurgera myndaseríur þar sem karlmaður kemur til sögunnar.

Celeste hefur um 4.6 milljónir fylgjenda á Instagram.

Hjónin Celeste og Api með synina tvo

 

Api Robin tekur fullan þátt í frama eiginkonunnar

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

Celeste Barbar á Instagram