Jarðskjálfti að stærð 3,4 varð kl. 11:42 um 12 km norðvest­ur af Gjög­ur­tá. Til­kynn­ing­ar bár­ust til Veðurstofunnar um að hann hefði fund­ist á Dal­vík og í Ólafs­firði.

Undirrituð fann skjálftann á Siglufirði.

Veður­stofa Íslands grein­ir frá þessu. Nokkr­ir minni eft­ir­skjálft­ar hafa fylgt á eft­ir.