Höllin veitingahús í Ólafsfirði stendur fyrir fatamarkaði á morgun, miðvikudaginn 14. ágúst.

Ef þú átt einhver föt sem þú vilt losna við er kjörið að taka þátt í fatamarkaði Hallarinnar frá kl. 17:00 – 19/20:00

Frítt er að taka þátt í markaðnum.

Hinar margrómuðu og girnilegu Crépes pönnukökur verða á tilboði í tilefni af fatamarkaðnum.

Hádegismatseðill Hallarinnar

Miðvikudagur 
Kjötbollur í brúnni sósu, kartöflustappa, meðlæti og salatbar.

Fimmtudagur 
Kótelettur, brúnaðar kartöflur, meðlæti og salatbar.

Föstudagur
Lambalæri,villisveppasósa, kartöflur, meðlæti og salatbar.

 

Mynd: aðsend