Þegar heimsbyggðin hefur meiri tíma til að vera á netinu en vanalega, nú á tímum Covid-19, hafa margir séð skoplega hlið á annars háalvarlegu ástandi sem hefur skapast víðsvegar um heiminn.

Sitt sýnist hverjum um þessa “fimmaurabrandara” sem sumir hverjir eru á mörkum velsæmis

Trölli.is ákvað að taka nokkra þeirra traustataki á veraldarvefnum sem eru í penni kantinum og birta í tveimur hlutum á fréttavefnum.

Hér kemur fyrri hluti.