Dagskráin á hátíðarsviði – Kynnir: Júlíus Júlíusson
Fiskidagsdansinn Zumba dívurnar Inga Magga og Eva.
kl.11:00 – Setning, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla
kl.11:05 – Fiskidagslagið, Matti og Friðrik Ómar + dans
kl.11:10 – Séra Magnús G. Gunnarsson, Litla Fiskidagsmessan
kl.11:20 – Tónlistarskólinn. Framtíðarstjörnur
kl.11:40 – Dregið í ratleiknum 2019
kl.11.50 – Verðlaunaafhendingar 2019
kl.12:00 – Fiskidagslagið. Matti og Friðrik Ómar + dans
kl.12:05 – Vinir okkar úr Latabæ.
kl.12:35 – Flammeus. Tumi sonur Pálma Óskars og hljómsveit
kl.12:50 – Pálínur – Raddir úr Dalvíkurbyggð. Stjórnandi Júlli Bald
kl.13:05 – Pottþétt Hinsegin lög. Umsjón Regína Ósk.
kl.13.25 – Snævar Örn og Gísli Rúnar
kl.13:40 – Salka kvennakór. Stjórnandi Mathias Spoerry
kl.14.00 – Heiðrun: umsjón Svanfríður Inga Jónasdóttir
kl.14:10 – Ræðumaður dagsins: Agnes Sigurðardóttir L. Árskógssandi
kl.14:20 – Teigabandið – Sveitaball og allir dansa með
kl.14:50– Fiskidagslagið, Matti og Friðrik Ómar + dans
kl.15:00 – Danshópurinn Super Kids Club Jrs.
kl.15:15 – Það er bara einn Páll Óskar
kl 15:30 – Bjartmar Guðlaugsson fær sér súrmjólk í hádeginu
kl.15:45 – Ofnæmir – Sjóðheit endurkoma
kl.16:10 –Það þarf fólk eins og mig fyrir fólk eins og þig
kl.16:40 – Fiskidagslagið Matti og Friðrik Ómar + dans
kl.16.50 – Lokaorð
kl.17:00 – Fiskideginum mikla 2019 slitið
Dagskrárliðir á hátíðarsvæðinu 10. ágúst milli kl 10.30 og 17.00.
ATHUGIÐ: Missið ekki af – Mætum tímanlega
10:30 Þyrla landhelgisgæslunnar sýnir listir sínar og björgun úr sjó á hafnarsvæðinu.
11:00–14:00 Grímseyjarferjan Sæfari við ferjubryggjuna – Samskip
11:00- 17:00 Andlitsmálun fyrir börn. Í boði Samherja
12:00–17:00 Fornbíladeild bílaklúbbs Akureyrar sýnir eðalvagna
11:00 -17:00 Kolmunaveiðar á Berki NK í 360°sýndarveruleika
11:00–17:00 Myndasýning úr starfi Samherja.
11:00–17:00 Ferskfiskasýning ársins. Sýningarstjóri er Skarphéðinn Ásbjörnsson
11:00–17:00 Fiskaveröld: Börn skapa fiska í Salthúsi. Komið og teiknið.
11:00–17:00 Fiskaveröld: Ört stækkandi fiskasýning barna. Komið og sjáið.
11:00–17:00 Danshópurinn Vefarinn sýnir þjóðdansa viðsvegar um hátíðarsvæðið
11:00 -17:00 50 metra hindrunarbraut í boði Samherja
11:00 -17:00 Disney hoppukastali fyrir börnin
11:00 -17:00 Götudanshópurinn Superkidsclubjr dansar út um víðan völl
11:00–17:00 GG. sjósport býður öllum að prófa einstakan bát. Sit-On-Top.
11:00–17:00 Björgunarsveitin með tjald á bryggjunni. Týnd börn-skyndihjálp.
11:00–17:00 Fjölskyldan getur veitt saman á bryggjunni. Munið björgunarvestin..
11:00–17:00 Samherji: Blöðrur, sælgæti, Fiskidagsmerki, happadrættismiðar o.fl
12:30- 13:30 Latabæjarpersónur dreifa happadrættismiðum
12:00–16:00 Listamenn láta ljós sitt skína víðsvegar um hátíðarsvæðið
14.00 og 15.00 Lotta með söngvadagskrá fyrir börn 2 sýningar. Í boði KEA
15:00–16:00 Gunnar Reimarsson sker hákarlinn af fiskasýningunni.
11:00-17:00 Ruslið úr fjöruhreinsuninni 8. ágúst til sýnis.
Ljósmynd: Bjarni Eiríksson