Á 777. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar var lagt fram dreifibréf SSNE þar sem sveitarfélögum er boðið að taka þátt í Grænum skrefum SSNE.

Tilgangur verkefnisins er að efla umhverfisstarf á svæðinu og styðja sveitarfélögin við að uppfylla lögbundnar skyldur í loftslagsmálum.

Á fundinum var ákveðið að Fjallabyggð mun að svo stöddu ekki taka þátt í verkefninu, Helgi Jóhannsson sat hjá við afgreiðslu málsins.

Fylgiskjöl: