Minnisblað frá bæjarstjóra var lagt fyrir á 804. fund bæjarráðs Fjallabyggðar, þar var lagt til að Fjallabyggð styðji við íslenskukennslu starfsmanna af erlendum uppruna.
Bæjarráð lýsti yfir ánægju með verkefnið og tekur undir að mikilvægt sé að fólki af erlendum uppruna verði gert kleift að sækja íslenskukennslu.
Minnisblað bæjarstjóra: